Hjartafífill Doronicum orientale

Hjartafífill Doronicum orientale
Hjartafífill Doronicum orientale

Hjartafífill Doronicum orientale er harðgerður fjölæringur sem er gríðarlega fallegur og hentar vel í gróðurbeð þar sem sólar nýtur.  Blómstrar í júní og er 30-50 cm á hæð.  Fæst á flestum gróðrastöðvum.