Stubbatæting

Vantar þig að losna við trjástubbinn úr lóðinni ?

Stubbatæting er varanleg lausn á misfellum vegna trjástofna og róta í grasflöt og beðum. Einnig getur stubbatæting verið lausn á fyrirferðamiklum asparrótum. En hvort sem þú þarft að tæta niður stubba af trjástofnum, saga þá burt með keðjusög eða grafa þá upp í litlum þröngum lóðum þá erum við með tækin og fagfólk í verkið.

Hringdu í 698-2020 eða sendu okkur póst á draumagardar@draumagardar.is

 

Stubbatæting