Snjómokstur og hálkuvarnir

Snjómokstur 

Hvort sem þú ert að leita af snjómokstri á bílaplani, götum, þrengri stígum eða við heimahús þá erum við með tæki og mannskap til að sinna þér vel þegar snjórinn fer að láta sjá sig.  Við bjóðum upp á alhliða vetrarþjónustu, hálkuvarnir, söltun og söndun ásamt almennum snjómokstri.

Hringdu í 698-2020 eða sendu okkur póst á draumagardar@draumagardar.is