Trjáklippingar

Þarftu að láta klippa stök tré, limgerði eða runna ?

Hvort sem þú þarft að láta klippa limgerði, runna eða stök tré þá erum við ávallt tilbúinn til að gera þinn garð að draumagarði.  Við sinnum öllum mögulegum trjáklippingum fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki.

Trjáklippingar og snyrting á trjágróðri er liður í góðri umhirðu heimilisgarða.

Við sendum okkar garðyrkjufræðinga eða skrúðgarðyrkjufræðinga og látum meta hvað þarf að klippa hverju sinni.

Hringdu í 698-2020 eða sendu okkur póst á draumagardar@draumagardar.is

Gljámispill klipptur í limgerði

 

Trjáklippingar himnastigi fyrir