Trjáklippingar

Þarftu að láta klippa garðinn, stök tré, limgerði eða runna ?

 

Hvort sem þú þarft að láta klippa limgerði, runna eða stök tré þá erum við ávallt tilbúin til að gera þinn garð að draumagarði.  Við sinnum öllum trjáklippingum fyrir einstaklinga, stofnanir, húsfélög og fyrirtæki.

Trjáklippingar og snyrting á trjágróðri er liður í góðri umhirðu trjáa og runna þar sem rétt vinnubrögð skiptir höfuðmáli við uppvöxt plantna í borgarumhverfi.  Mikilvægt er að byrja strax að snyrta til gróður til að stýra honum í réttar áttir í uppvextinum.  Þá verður þetta leikur einn með framhaldið að draumagarðinum þínum.

Við sendum okkar garðyrkjufræðinga eða skrúðgarðyrkjufræðinga og þeir meta hvað þarf að klippa hverju sinni.

Hringdu í 698-2020 eða sendu okkur póst á draumagardar@draumagardar.is

Gljámispill klipptur í limgerði

 

Alparifs klippt í limgerði

 

Trjáklippingar himnastigi fyrir