Grasumhirða

Langar þig í fallega grasflöt til leikja og yndisauka ?

Ef við ætlum að ná góðum árangri með ræktun grasflatar þarf að huga vel að jarðveginum og þeim skilyrðum sem grasrótin vex í.  Flestir garðeigendur kaupa út eða sinna garðslætti og áburðargjöf, en meira þarf til að eignast heilbrigða og fallega grasflöt.  Draumagarðar hafa í gegnum árin boðið upp á heildar umhirðu á grasflötum fyrir kröfuharða garðeigendur. Hvort sem þú ert að leita af sérfræðingi til að athuga jarðvegin, fjarlægja mosa, tempra þæfislagið, krafsa, gata, tappagata, áburðargjöf, grassáningu eða ná stjórnun á illgresinu í grasflötinni þá getur þú treyst á okkar þjónustu.

Hringdu í 698-2020 eða sendu okkur póst á draumagardar@draumagardar.is

Ný slegin grasflöt

Gras umhirða áburðargjöf

Grasumhirða mosatæta grasflöt

 Grasflöt í vinnsluferli