Er kominn tími á trjáklippingar / vetrarklippingar?

Kalt hitastig og kaldir vindar gera okkur hikandi við að fara út í garðana okkar til að sinna reglulegu viðhaldi eins og trjáklippingum á veturna. Engu að síður, er veturinn auðveldasti tíminn til að klippa tré og runna
Lesa meira

Ertu búinn að panta snjómokstur og hálkuvarnir fyrir veturinn ?

Draumagarðar bjóða uppá snjómokstur og hálkuvarnir fyrir fyrirtæki og heimili á höfuðborgarsvæðinu. Hvort sem þú ert að leita af snjómokstri á bílastæðum, götum, þrengri stígum eða við heimahús þá erum við með tæki og mannskap til að sinna þér vel þegar snjórinn fer að láta sjá sig.
Lesa meira

Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár 2022

Okkar bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og farsæld á komandi ári. Hlökkum til að dekra við garðinn ykkar á nýju ári :)
Lesa meira

Hvernig lengi ég líftíma hellulagnar ?

Eitt af því sem fylgir því að eiga fasteign er að ganga frá aðkomusvæðum sem í mörgum tilfellum eru leyst með hellulögðum stígum og innkeyrslum. Það fylgir góð tilfinning því að ganga um nýlagða hellulögn sem er slétt og þægileg að ganga eftir. Hvort sem þú ert ungur eða gamall auðvelda hellulagðir stígar umgengni til og frá fasteign og við allar daglegar athafnir.
Lesa meira

Er kominn tími á trjáklippingar?

Kalt hitastig og kaldir vindar gera okkur gjarnan hikandi við að fara út í garðana okkar til að sinna reglulegu viðhaldi eins og trjáklippingum á veturna. Engu að síður, er veturinn auðveldasti tíminn til að klippa tré og runna.
Lesa meira

Nú er góður tími til að gera góð kaup á haustlaukum

Nú er lag að kaupa haustlauka enda flestar verslanir farnar að bjóða góða afslætti af þeim enda fækkar dögunum til að koma þeim niður. Haust er fullkominn tími til að setja niður lauka sem byrja að blómstra strax næsta vor. Ekkert gleður meira en blómlaukar sem byrja að gæjast upp úr moldinni snemma á vorin og ylja okkur inn í sumarið.
Lesa meira

Hvaða stórglæsilegi hvítblómstrandi fjölæringur er að blómstra núna?

Það ætti ekki að fara fram hjá neinum að nú eru fallegir hvítblómstrandi fjölæringar að blómstra í mörgum görðum. Hvað heitir þessi fallegi skriðuli fjölæringur?
Lesa meira

Demantslilja blómstrar í gullfallegum bláum litum

Það er ekki skrítið að Demantsliljan sé vinsæl í heimilisgörðum enda með gullfallegum dökkbláum blómum sem blómstra snemma eða í apríl-maí. Hann er venjulega 10-20 cm á hæð og skartar sínu fegursta í steinahæðum, framarlega í gróðurbeðum eða komið fyrir mill runna sem blómstra síðsumars.
Lesa meira

Silfursóley er fallegur fjölæringur

Silfursóley Ranunculus acanitifolius er afar harðgerður fjölæringur sem er auðveldur í ræktun. Hann er vinsæll í heimagörðum enda blómstrar hann snemma. Í lok maí var hann farinn að blómstra þrátt fyrir kulda og mun hann blómstra fram í júlí. Hann er 40-60 cm á hæð og myndar breiða fallega brúska sem eru tignarlegir með blómstrandi hvítum blómum. Blómin eru hvít með rauðleitum knúppum.
Lesa meira

Er mosinn að kæfa grasflötina?

Hvað er til ráða í baráttunni við mosa í grasflöt? Margir eru hrifnir af mosa og geta þar með hætt að lesa hér með og hallað sér frekar á mjúkan mosann sinn í garðinum. Við hin sem viljum frekar leggjast á fallega grasflöt höldum aðeins áfram
Lesa meira