Gróðursetning

Þarf að gróðursetja blóm, tré eða runna ?

Að gróðursetja plöntu er einfalt mál halda margir.  Það er alveg rétt ef rétt er að staðið.  Margir gera sér þó ekki grein fyrir því hversu mörgu er að hyggja áður en að sjálfri gróðursetningunni kemur.  Það þarf meðal annars að gera sér grein fyrir jarðvegsuppbyggingunni og því umhverfi sem viðkomandi planta mun vera í. 

Þetta er mismunandi eftir tegundum og því gott að fá aðstoð frá garðyrkjufræðingum við valið.  Þú getur verið örugg(ur) um að plönturnar þínar fái réttu meðhöndlunina hjá okkur sem tryggir þeim bestu mögulegu vaxtaraðstæður hverju sinni.

Hringdu í 698-2020 eða sendu okkur póst á draumagardar@draumagardar.is

Hádegisblóm

 

Tré og runnar