Bráðum kemur betri tíð

Haustkaukar
Haustkaukar

Loksins, loksins erum við að sjá snjóinn smá saman að hörfa.  Með hækkandi hitatölum förum við síðan að sjá haustlaukana koma upp og þá verður hægt að gleðjast yfir litardýrð þeirra fram á sumar :)